David Malcolm Lewis

David Malcolm Lewis (7. júní 1928 í London á Englandi12. júlí 1994 í Oxford á Englandi) var enskur fornfræðingur og prófessor í fornaldarsögu við Oxford-háskóla.

Hann nam fornfræði við Corpus Christi College í Oxford (MA) og Princeton-háskóla (Ph.D.). Hann var rannsóknarfélagi á Corpus Christi College 1954-1955, kenndi fornfræði og fornaldarsögu á Christ Church í Oxford 1955-1985 og var prófessor í fornaldarsögu við Oxford-háskóla 1985-1994.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search